top of page

Acerca de

Sunrise over the Wheat Field

Eignaréttur

Eignaréttur

Eignaréttur er sú fræðigrein lögfræðinnar sem fjallar um eignaréttindi, stofnun þeirra, vernd, nýtingu og lok.

Einkaréttur eigandans, til þess að ráða yfir tilteknu verðmæti, innan þeirra marka, sem þessum rétti eru sett í lögum og af takmörkuðum (óbeinum) eignarréttindum annarra manna, sem stofnað hefur verið til yfir verðmætinu.

Eignaréttur yfir fasteignum getur orðið til með ýmsum hætti, svo sem með landnámi, hefð eða með lögum. Þegar eignaréttur hefur stofnast getur hann skipt um hendur, t.d. með sölu, erfðum, nauðungarsölu, hefð eða eignarnámi.

Eignarétturinn er friðhelgur samkvæmt stjórnarskránni.

 

Direkta sérhæfir sig meðal annars í aðstoð vegna fasteignaskráningar og fasteignamats, stofnun fasteigna, uppskiptingu lands, gerð eignaskiptayfirlýsinga, aðstoð vegna þinglýsinga, samskipti og erindi til stofnana og sveitarfélaga, kærur til úrskurðanefnda auk allrar lögfræðilegrar skjalagerðar.

bottom of page