Um Direktu

Direkta lögfræðiþjónusta var stofnuð haustið 2015. Eigendur og stofnendur fyrirtækisins eru lögfræðingarnir Ásta Guðrún Beck, Ásta Sólveig Andrésdóttir og Sigríður Anna Ellerup.

 

Þær hafa allar víðtæka reynslu af ýmsum sviðum lögfræðinnar með þó sérstaka áherslu á eigna- og stjórnsýslurétt. Samanlögð starfsreynsla þeirra á sviði þinglýsinga og fasteignaskráningar spannar rúmlega þrjátíu ár.

 

Direkta leggur áherslu á heiðarleika, traust og þekkingu í störfum sínum.

Eigendur

Ásta Sólveig Andrésdóttir

Starfsreynsla:

Direkta. Eigandi. 2015 –

Háskóli Íslands. Stundakennsla. 2010 – 2015
Þjóðskrá Íslands (áður Fasteignamat ríkisins/Fasteignaskrá Íslands). Lögfræðingur. 2005-2015

Umboðsmaður barna. Lögfræðingur. 2000-2005

Sýslumaðurinn á Selfossi.  Löglærður fulltrúi. 1998-2000
 

Menntun:

Réttindi til að gera eignaskiptayfirlýsingar 2007

Cand. jur. frá Háskóla Íslands 1998

Stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1991

 

Ásta Guðrún Beck

Starfsreynsla:

Direkta.  Eigandi. 2015-

Reykjavíkurborg. Erindreki gagnsæis og samráðs. 2015

Háskóli Íslands. Stundakennsla. 2010-2015

Þjóðskrá Íslands (áður Fasteignamat ríkisins/Fasteignaskrá Íslands). Lögfræðingur. 2003-2015
Lagaþing sf. Löglærður fulltrúi. 2001-2002
Sýslumaðurinn í Kópavogi. Löglærður fulltrúi. 1997-1998

 

Menntun:

Réttindi til að gera eignaskiptayfirlýsingar 2007
Hagnýt fjölmiðlun HÍ 2003

Cand. jur. frá Háskóla Íslands 1996

Stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlið 1990

Sigríður Anna Ellerup

Starfreynsla:

Direkta. Eigandi. 2015 –

Þjóðskrá Íslands (áður Fasteignamat ríkisins/Fasteignaskrá Íslandsfasteignaskrá). Lögfræðingur. 2009 – 2015

Umboðsmaður barna. Lögfræðingur. 2005 – 2009

Fararstjóri í söngferðum á Ítalíu. 1998 –

Úrval Útsýn viðskiptaferðir. Ferðafræðingur. 1987 – 1998

 

Menntun:

Cand. jur. frá Háskóla Íslands 2005

ATA UFTAA diploma – airfares and ticketing 1 og 2 1991

Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1986

Please reload

Direkta lögfræðiþjónusta   -   Bæjarhrauni 22 220 Hafnarfirði   -   +354 571 8600   -   direkta@direkta.is

  • Facebook - White Circle
  • LinkedIn - White Circle