top of page

Um Direktu

Direkta lögfræðiþjónusta var stofnuð haustið 2015. Núverandi eigendur fyrirtækisins eru lögfræðingarnir Ásta Sólveig Andrésdóttir, Bryndís Bachmann og Sigríður Anna Ellerup.

 

Þær hafa víðtæka reynslu af ýmsum sviðum lögfræðinnar með þó sérstaka áherslu á eigna- og stjórnsýslurétt. Samanlögð starfsreynsla þeirra á sviði þinglýsinga og fasteignaskráningar spannar áratugi.

 

Direkta leggur áherslu á heiðarleika, traust og þekkingu í störfum sínum.

Tilbuin copyXXXY.jpg

Eigendur

_T2A0056_edited_edited_edited.jpg

Ásta Sólveig Andrésdóttir

Starfsreynsla:

Direkta. Eigandi 2015-

Háskóli Íslands, stundakennsla. 2010-2015

Þjóðskrá Íslands (áður Fasteignamat ríkisins/Fasteignaskrá Íslands). Lögfræðingur 2005-2015

Umboðsmaður barna. Lögfræðingur 2000-2005

​Sýslumaðurinn á Selfossi. Löglærður fulltrúi 1998-2000.

Menntun:

​Réttindi til að gera eignaskiptayfirlýsingar 2007

Cand. jur. frá Háskóla Íslands 1998

Nám í þýsku og sögu við háskóla í Freiburg Þýskalandi 1991-1992

Stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1991

_T2A0290_edited_edited.png

Sigríður Anna Ellerup

Starfsreynsla:

Direkta. Eigandi. 2015-

Þjóðskrá Íslands (áður Fasteignamat ríkisins/Fasteignaskrá Íslands). Lögfræðingur. 2009-2015

Umboðsmaður barna. Lögfræðingur. 2005-2009

Fararstjóri í söngferðum á Ítalíu. 2008-

Menntun:

Cand. jur. frá Háskóla Íslands 2005

Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1986.

_edited.png

Bryndís Bachmann

Starfsreynsla:

Direkta. Eigandi. 2020-

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu, fagstjóri þinglýsinga 2015-2020

Sýslumaðurinn í Reykjavík, löglærður fulltrúi 1997-2014

Menntun:

Opinber stjórnsýsla, viðbótardiplóma frá Háskóla Íslands 2019

Cand. jur. frá Háskóla Íslands 1997

Stúdent frá Verslunarskóla Íslands 1988.

_T2A0031_edited_edited.jpg

Sunneva Reynisdóttir

Starfsreynsla:

Direkta. Skrifstofustjóri. 2021-

Málning hf. Gjaldkeri. 2018-2020

Íbúðalánasjóður. Þjónustuver. 2017-2018

 

Menntun:

Bókhaldsnámskeið hjá Promennt 2018-2019

Bsc í Sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2016

Stúdent frá Menntaskólanum í Kópavogi 2012

bottom of page