Traust, persónuleg og lausnamiðuð þjónusta

Direkta lögfræðiþjónusta býður upp á persónulega, faglega og lausnamiðaða þjónustu. Sérstök áhersla er lögð á eigna- og stjórnsýslurétt enda búa eigendur yfir mikilli þekkingu og reynslu á þeim sviðum.  Direkta lögfræðiþjónusta sér þó ekki um málflutning fyrir dómstólum en Direkta er ekki lögmannsstofa.

 

Sem dæmi um þjónustu má nefna aðstoð vegna fasteignaskráningar og fasteignamats, stofnun fasteigna, uppskiptingu lands, gerð eignaskiptayfirlýsinga, aðstoð vegna þinglýsinga, samskipti og erindi til stofnana og sveitarfélaga, kærur til úrskurðanefnda auk allrar lögfræðilegrar skjalagerðar.  

 

Almenn þjónusta

Eignaréttur

Stjórnsýsluréttur

Erfðaréttur

Sifjaréttur

Höfundaréttur

Samningaréttur

Sérsvið

Skráning fasteigna

Fasteignamat

Stofnun fasteigna

Eignaskiptayfirlýsingar

Uppskipting lands

Landamerki

Erfðaskrár

Skipti á dánarbúum

Kaupmálar