top of page
Acerca de

Erfðaréttur
Erfðaréttur
Erfðaréttur er það fræðasvið lögfræðinnar sem snýr að þeim réttaráhrifum sem eiga sér stað í kjölfar andláts og ráðstafanir sem gerðar eru í lifanda lífi hins látna eða eftir andlátið. Megin löggjöf fræðasviðsins eru erfðalögin, en einnig má finna ýmis ákvæði í öðrum lagabálkum.
Direkta sérhæfir sig meðal annars í gerð erfðaskráa, kaupmála, uppgjöri á dánarbúum og margvíslegri ráðgjöf sem tengist erfða- og sifjamálum.
bottom of page