top of page

Acerca de

Mountainous Landscape

Skipti á dánarbúum

Skipti á dánarbúum

Við andlát verður til sérstakur lögaðili, dánarbú, sem tekur við réttindum og skyldum hins látna, uns skiptum á dánarbúinu lýkur.

Erfingjar þurfa að taka ákvörðun um hvort þeir vilja skipta búinu einkaskiptum, hvort eftirlifandi maki situr í óskiptu búi, eða hvort dánarbúið verður tekið til opinberra skipta.

 

Við einkaskipti þurfa erfingjar að vera sammála um hvernig eignum, skuldum og skuldbindingum dánarbús verður skipt en ef ekki má fara fram á opinber skipti. Við opinber skipti er skipaður skiptastjóri sem sér um að ráðstafa eignum og skuldum.

Direkta tekur að sér ráðgjöf og aðstoð við erfingja við skipti á dánarbúum.

 

bottom of page