top of page

Acerca de

Mountain Ridge

Seta í óskiptu búi

Seta í óskiptu búi

Við andlát getur eftirlifandi maki fengið leyfi til setu í óskiptu búi. Leyfið er gefið út af sýslumanni. Reglur þessar eiga ekki við um sambúðarmaka.

 

Ef hjón eiga börn úr fyrri samböndum geta þau með erfðaskrá ákveðið að það sem lengur lifir geti setið í óskiptu búi án þess að afla samþykkis barnanna.

Ef eingöngu er um að ræða sameiginleg börn er hins vegar ekki þörf á sérstökum ráðstöfunum. Leyfinu þarf að þinglýsa á fasteignir hins látna.

Direkta aðstoðar við gerð erfðaskrár og við umsókn um búsetuleyfi.

bottom of page