top of page

Acerca de

Hillside landscape

Kaupmálar

Kaupmálar

Kaupmáli er samningur sem hjón eða hjónaefni geta gert sín á milli og er tilgangurinn oftast sá að gera eign að séreign annars hjóna til að tryggja að hún komi ekki til skipta við skilnað eða andlát. 

Strangar formkröfur eru gerðar til kaupmála í hjúskaparlögum. Kaupmáli er einungis gildur ef hann er formlega skráður hjá sýslumanni.

 

Direkta tekur að sér ráðgjöf og gerð kaupmála.

bottom of page