top of page

Acerca de

Stjórnsýsluréttur

Stjórnsýsluréttur

Stjórnsýsluréttur fjallar um þær reglur sem gilda á milli einstaklinga, lögaðila og stjórnvalda. Ríkið, sveitarfélög og stofnanir eru hluti af stjórnsýslunni.

Stjórnvöld eru bundin af lögum og allar ákvarðanir sem þau taka verða að eiga sér stoð í þeim.

Direkta aðstoðar einstaklinga og lögaðila við að reka mál sín gagnvart hinu opinbera. Má sem dæmi nefna ýmis samskipti, útfyllingu eyðublaða, umsókna og stjórnsýslukærur.

bottom of page