top of page

Acerca de

Sunrise over Mountains

Stofnun fasteigna

Stofnun fasteigna

Nýjar fasteignir eiga sér alltaf uppruna í öðrum fasteignum og gilda ákveðnar reglur um stofnun þeirra. Getur verið um að ræða uppskiptingu lands í fleiri lóðir eða skiptingu með eignaskiptayfirlýsingu á grundvelli fjöleignarhúsalaga eða laga um skráningu og mat fasteigna.

Sækja þarf um landskipti eða uppskiptingu til viðkomandi sveitarfélags. Með umsókninni þarf að fylgja hnitsettur uppdráttur sem sýnir afmörkun nýju fasteignarinnar.

Direkta sérhæfir sig í aðstoð og ráðgjöf í tengslum við stofnun fasteigna/landeigna, landskipti og samruna eigna.

bottom of page