top of page
Acerca de
Erfðaskrár
Erfðaskrár
Erfðaskrá er skriflegur löggerningur um hvernig skuli ráðstafa eignum eftir andlát. Um erfðaskrár gilda strangar formreglur samkvæmt erfðalögum.
Með erfðaskrá er hægt að ráðstafa eignum sínum að vild, en eigi fólk skylduerfingja, sem eru maki og/eða börn, er heimilt að ráðstafa 1/3 af eignum með erfðaskrá.
Ef hjón eiga börn úr fyrri samböndum geta þau með erfðaskrá ákveðið að það sem lengur lifir geti setið í óskiptu búi án þess að afla samþykkis barnanna. Ef eingöngu er um að ræða sameiginleg börn er hins vegar ekki þörf á sérstökum ráðstöfunum.
Direkta veitir ráðgjöf varðandi erfðamál og gerir erfðaskrár.
bottom of page