Acerca de

Fyrirframgreiddur arfur

Fyrirframgreiddur arfur

Öllum er í lifanda lífi heimilt að greiða erfingjum sínum fyrirframgreiddan arf. Ganga þarf frá honum með gerð erfðafjárskýrslu og greiðslu erfðafjárskatts. Erfðafjárskattur er 10% af verðmæti arfsins.

Direkta aðstoðar við framkvæmd og skjalagerð vegna fyrirframgreidds arfs.